Grátur
grátur í myrkri sem enginn veit
slasað barn það hvílir sig
sár á hné það fengið hefur
já það er sárt er í því grefur

 
Erla Heiða Sverrisdóttir
1988 - ...
ég samdi þetta fyrir nokkrum árum! þannig að þetta lúkkar frekar snellí


Ljóð eftir Erlu heiðu sverrisdóttur

viðhaldið þitt
Grátur
ástarjátning