Þrælahald
Í dag er bara þrælahald í útlöndunum
langt, langt í burtu

Flest þessi fyrirtæki kaupa ódýrt vinnuafl
neyða þau til að vinna við fáránlegustu aðstæður
veifa vendi og hóta refsingum, og standa við þær
semsagt kúga vinnumenn sína, sem fá engin laun.

En nóg um grunnskólakennarana, aumingja litlu börnin í Afríku.
 
Mossi
1985 - ...


Ljóð eftir Mossa

Sjálfur
Góði Drengurinn
Niðurstaða
Þrælahald
Stress