ónefnt
Snákur sefur kyrr í tré
munaðarfullar stundar
falið bakvið kumpað fé
gleymdar vinar fundar

Tíminn læknar, líða ár
án vitund hugar minnar
Svifur áfram, stækkar sár
í minni, andlit þinnar

Gengum lífið áfram gékk
í minningu ástar blindra
á stundum þræði hjartað hékk
lífið mitt að hindra.  
Hanna R.
1985 - ...


Ljóð eftir Hönnu

Morgunmatur
Söknuður
Frá stelpu til stráks.
Til stelpu frá strák.
Kominn.
Bless
Tilhlökkun
Pælingar
lygar
Vinátta
Til vinkonu
Vandræði
Minningar
ónefnt
til vinar
Lífið
ónefnt
Sólin mín