Bruni um nótt
Ég er brennandi hús
við fáfarinn veg.

Hugsanir mínar æpa af kvölum
eldtungur sleikja þær
og brenna upp til agna
þær komast aldrei út.  
Erla Elíasdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Erlu Elíasdóttur

Bruni um nótt
Án titils
Hjartað er stimpilklukka
Ólga
Það er einskonar
Vandleg andamál
Formendaspá
Samt sumt
2SÞ
Ekkisens