sigur
seiðandi hlátur
leitaði mig uppi
umvafði mig
lokkaði mig í átt að þér

úr augum þínum
skein sigurinn

 
Ásdís Björg
1986 - ...


Ljóð eftir Ásdísi Björgu

Til þín
sigur
sorg
Án titils