Ósýnilegi maðurinn
Ósýnilegur maður labbar einn niður götu
með litla fötu hendi sinni ber.


En enginn hann sér ekki er það skrýtið því ósýnilegur hann er.


En hann ætlar niður í fjárhús að mjólka beljurnar.


Hann pælir og pælir hvort beljurnar mindu flía eða verða hrætar við hann því hann er ósýnilegur.


Loks er hann kominn niður í fjár hús með litla fötu í hendi.


Hann byrjar að mjólka en nei,nei hún flír burt til hinna kúnna hún er hrætt aumingja maðurinn litli ósínilegi maðurinn.


Hann fer burt hann ætlar heim með gal tóma fötu aumingja ósýnileigi maðurinn.



 
Linda Sóley
1995 - ...


Ljóð eftir Lindu Sóley

Dís
Ósýnilegi maðurinn