Systir mín
Það gengur um stelpa í suðri,

hún fæddist í vestfirskum faðm,

líf hennar varla er gefið,

hún berst með hverjum arm.



Það gengur um stelpa í suðri,

sem vegnar svo ósköp vel,

hún talar og hoppar og skoppar,

leggst ekki inní dimma skel.



Hún brosir og segir mér sögur,

um frægðarför út í heim,

“é va so duleg í boston”,

og ekki lýgur hún þeim.









Svo elskuð er stelpan í suðri,

sem býr yfir gleði, ei sorg,

hún gefur af ást og hlýju,

þar sem hún býr í fjarlægri borg.
 
Birgitta Róz
1988 - ...
Litla systir mín sem er með hjartagalla... þetta ljóð var samið eftir seinustu aðgerðina sem hún fór í til Boston


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...