Nafnlaust ljóð um Djöfulinn og Guð
Margoft munið þið sjá,
hinn slæga í mannsmyndum.
Þó gæti það verið Guð að tjá,
reiði sína á mannana syndum.

Til Djöfullsins hefur margoft sést
drepandi fólk og pína.
Þó þykir þeim myrka það lang best,
að sverta sál þína.

Ó drottinn!
Afhverju hafið þér falið yður,
stríð og dráp, börn soltin,
hvar er yðar guðdómlegi friður?

Hefur þú yfirgefið mennina
eða hafa mennirnir yfirgefið þig?  
Rökkva
1989 - ...
Íslensku verkefni.


Ljóð eftir Rökkvu

Einmanaleikinn
Bjargvætturinn
Spenna, þrá og eftirsjá
Áhyggjuleysi æskunnar.
Nafnlaust ljóð um Djöfulinn og Guð
.....
Reiði
lýðræði
Myrkur
Ástar þakkir fyrir eldamennskuna
.
Ég vil...
Til þín ástin mín.
Lífshræðsla
Nauðgunarlyf
Það sem er eftir ósagt