Æviskeið lóar
Af líkama mínum
hún yfirgefur hreiður sitt
öruggan samastað
Lóin mín ljúfa

Hún naflanum fórnar
fyrir sturtunnar andrá
eitt andartaks hugljómun
Lóin mín ljúfa

Þar lætur hún líf sitt
drukknar
skolast til botns
Lóin mín ljúfa  
Bogi frá Varmadal
1969 - ...


Ljóð eftir Boga frá Varmadal

Hinn eini sanni hrappur
Draumar
Vetur
Æviskeið lóar
Lífsins undanrenna (Ástarsorg)
Ó, mín eina...
Mold
Sjaldan er ein báran stök
Steypuvinna
Vangaveltur
Skjálftastríð
Óður til Guðrúnar
Ómögulegur
Gamli maðurinn og eggið
Gleði
Smalastúlkan
Minningar
Nóttin langa
1. maí
Laugardagskvöld
Gleraugun hans afa
Kúlupennaóþol
Dvergskynvilla
Frönsk ástaratlot
Villta konan
Kvæði
Draumar Hallfreðs
Afsakið
Janus frá Venus
Slys
Leigubíllinn
Litlu ungu andarnir