Játning
Flýt, fljótandi, fljót
svíf, svífandi, svif
skýt, skjótandi, skot
nýt, njótandi, naut
gef, gefandi, gjöf
ann, unnandi, ást?

Mér leiðist setningafræði.  
Flatneskja
1972 - ...


Ljóð eftir flatneskju

Expressó
Sannleikur
Ó-kærasti
Húsið á sléttunni
Ásetningur
Heimspeki
Grams
Flækjufótur
Hroki og hleypidómar í leyni
Spurning um ást
Ferð
Pirringur
Þú
Játning
Ráðgáta
Þar sem laufin sofa liggja spaðarnir andvaka
Kallið kom
Hugskeyti
Jarðbundin