Hversu.
Hversu aumkunarleg
ég er, að geta ei án
þín verið í dálitla stund.
Hversu inní mér ég
verð án samskipta þig við.
Hversu grátgjörn ég verð,
án þín mér við hlið,
nótt eftir nótt, dag eftir dag.
Hversu andvaka
ég verð, vitandi að þú
ert ekki mér hjá.
Hversu reið ég verð
að komast ei í snertingu þig við.
Hversu háð þér ég er
að geta ei starfað rétt án þín.  
Vjofn
1979 - ...
Feb. 2007


Ljóð eftir Vjofn

Ástin,
Kraftur ástarinnar.
Frelsi.
Keisarinn í Kína.
Indíánabardagi Lífsins.
Við.
With Love
Hann
Umhverfi.
Rósin
Fjarlægðin.
Andvaka
Vináttan & Frelsið.
Minning
Tilfinningastríð
Eskifjörður!
To go in life.
Minningin mæta.
Nærvera
Hversu.
Litlir englar.
Ljósir lokkar.
Lítið fræ.
Afhverju ég?
Við hlið mér!