Lög um ástina
Í útvarpinu
alltaf lög um ástina
alltaf
Og ég hugsa um þig
keyri heim
og himininn
svo fallegur
Hugsa um þig
svo fallegur
 
Herdís Pála
1971 - ...


Ljóð eftir Herdísi Pálu

Ástarjátning
Apache
Ég ætla að hlæja
Gönguferð með Jökli að vori 2003
Tattóveraðir englar
Í 1. bekk
Útiklefinn í Árbæjarlaug
Tjáning tilfinninga
Endaleysa
Sorglegt
Lög um ástina
Orri
Sylvía Rós, ferming í maí 2002