Frelsarinn ekki með...?
Hvert sem maður fer, færast fjöllin með,
en frelsarinn kemst ekki með.

Þegar vötnin fara að kræla þá fara börn að skæla en ekki ég...

Þegar tunglið verður svart þá gerist ekki margt en vaka skulu englar yfir mér.  
Bjarki Búi
1992 - ...


Ljóð eftir Bjarka

Frelsarinn ekki með...?