Hin grimma bardagakona

Efast þú eigi
Ástu vel skástu
laufvindar leiki
ljóði að, fljóði
öllum sem ofar
öglum, spýr höglum.
Skálm bitra skekur
skötnum og jötnum.


..konan Ásta segir manninum að hann skuli ekki efast um mátt hennar, konunnar sem svífi hærra fuglum himins veki stríð í manna og tröllaheimi og skapi þeim örlög, og um hana syngi laufvindarnir á haustin.


© allur réttur áskilinn höfundi

 
Jón Heiðar
1946 - ...


Ljóð eftir Jón Heiðar

Mynd frá Chad
Fuglinn í búrinu
Júlínótt við Skjálfanda
Söknuður
Fylgd
Pétur og Inga
Nóttin sú
Kona
Júlímorgun
Vonbrigði
Án titils
Án titils
Án titils
Veistu það kona
Mynd í fjörunni
Meðan þögnin hvíslar
Farinn
Í orðastað
Hin grimma bardagakona
Lítil, segir ömmu sögu.
Æskuminning
Kiddi langi
Vinur minn sjötugur
Að kvöldi dags
Lítið bréf að lokum
Það rökkvar
Til ömmu minnar
Leiðigjarna sunnan sónatan....
Svanhildur
Annalok í vorskólanum
Hreinkýrin unga