Er það orðið of seint?
Ég trúi ekki að þessu sé lokið
Ég horfði á allt hrynja
Ef ég hefði bara vitað
Að dagarnir myndu líða svona hratt
Að það góða endist aldrei

Sumarið breyttist í Vetur
Og snjórinn í regn
Og regnið breyttist í tár á andliti þínu
Ég kannast varla við manninn sem þú ert í dag
Og ég vona að ég sé ekki of sein
Að það sé of seint  
ólavía
1990 - ...


Ljóð eftir ólavíu

Vetrarfrí
Ég hata þennan hluta
Eftirsjá
Hvað villtu
BFF
Brjóta
Aldrei
Ég sakna ekki
Ekki gefast upp
Ofsjónir?
Er það orðið of seint?
þú og ég og var
Að elska þig
í alvöru
Þeir eru sko góðir að ljúga
Rúmið
Vímuefni
Ég kolféll
Það eina
Augu okkar mættust