Veðra hamur
Stríðinn vinur
með kitlandi arma sína
kitlar hann vanga mína
og tjáir mér ástina þína.

Veðrana hamur
sveiflandi til og frá
eða kyrrlátur horfir á
hann er sérhvert stingandi strá.  
Fanney Hólmfríður
1985 - ...


Ljóð eftir Fanneyju Hólmfríði

Ástfanginn
Dagdraumar Íslendings
Öldurót
Veðra hamur
Ástin er terroristi
Dregur fyrir sólu
Norðurhugar
Álfahryllingur
Svefnbæn
Ölvunar andlegi friður
Jarðarvorið
Hellisbúinn
Emelía
Frjádagsins fagurgyllta fylling
Sturtusálmur
Bréf til Ritgerðar
Úlfaldinn
Situr við glugga sál