Feluleikur
Ég er að biðja þig
um að finna mig
ég er hérna að bíða eftir þér
Ég ætla ekki að hreyfa mig
fyrr enn þú finnur mig
Ég ætla ekki að leita að þér
því þú veist ekki hvar ég er
Hinn eilífðar leit að okkur er hafin
og ég er vel falinn
Ef þú finnur mig ekki
þá aumingja ég
Því án þess að finna mig þá tapar þú
Ég gef mig ekki, ég segi ekki frá  
Tryggvi
1988 - ...


Ljóð eftir Tryggva

Ást er
Þú
Feluleikur
Hvað nú?
Ég er hjá þér
Stelpur
Samningur