Myrkur og ljós
Myrkrið öflugur ann skoti er
En sólin nær að breiða úr sér
og stekkur í þinn faðm og segir sjáðu hvað ég fann
heilbrigða en brotna sál sem er svo klár.

Viltu gægjast út um gluggann þinn
Því þar bíður allur heimurinn
Og þú getur valið þér hvað sem er,
Sem fyrir augum þér ber.

Þó verði oft vinda samt og kalt
þá getur þetta allt og þú skalt
þér sýna
að klára þú ætlar við þetta að glíma.

 
Guðmundsdóttir
1974 - ...


Ljóð eftir Gumundsdóttur

Kossinn
21 árs
Það er eitthvað að
50 ára og eldri
Lokaður
Dansinn
Myrkur og ljós