Ríkisstjórn (Til minningar)
Skjaldborg hún lofaði skjóli og mat
en skuldirnar hlóðust upp í tunnu.
að skera allt niður það skömmin hún gat
og skattana lagði á Jón og Gunnu.  
Haraldur Haraldsson
1954 - ...
Þetta verða eftirmæli mín um núverandi ríkisstjórn!


Ljóð eftir Harald

Úr myrku djúpi
Ævintýri.
Jólavísur
Kveðja heim
Dagur í lífinu.
Óður til æskustöðva
Verslunarmannahelgin.
Lífið
Kjartan bóndi
Tryggðarbönd
Minning.
Til mömmu
Jólavísa
Hjá þér ríkur ég er
Tréð mitt í garðinum
Hugleiðing sjóarans
Betra Líf
Nýtt líf
Landið mitt
Trúarljóð
Landið mitt fagra
Ríkisstjórn (Til minningar)
Haust
Jólavísa 2010
Lækurinn
Vagga Lífsins