Vornótt
Í kvöld
þegar ég horfði í augun þín
sá ég ást
sem lá í leyni
bak við grændröfnótta bletti.
Þú brostir fallega til mín
þú geislaðir af gleði.

Heilluð ég hló með þér.
 
Þórveig
1969 - ...


Ljóð eftir Þórveigu

Söknuður
Vornótt