Í alla nótt
Láttu mig hlæja,
bara örlítið meir,
og þá skal ég
kyssa þig og bara þig
í alla nótt.

Hlæjum og leikum
okkr saman
í alla nótt.
Við getum alltaf
sofið seinna.

Segðu mér sögu.
Hver ertu?
Ég skal tína
eitthvað til líka.
Við höfum alla nóttina.

Við getum líka
bara sofið
í alla nótt.
Ef ég má vera
í fanginu á þér.  
K-Lo
1989 - ...


Ljóð eftir K-Lo

Til þín
dökkir veggir
Innlit
uppkast
...sama helvítis þvælan og venjulega.
nostalgía til framtíðar?
Til þín frá mér
Minning
Hugarástand
Sitt sýnist hverjum
Togstreyta
klisjukennt skáld á ljóð.is
Ég (í hnotskurn)
Stundum
Fyrir luktum dyrum
Í alla nótt
sunnudagsmorgunn