Ástin liggur í loftinu
Ástin liggur í loftinu.
Aldrei mun ég þér gleyma.
Bíð ég þín í fjósinu.
Engu hef ég að leyna.

María er þín ástargyðja.
Þú verður bara hennar að byðja.
Nú bið ég þig fyrirgefningar.
Og óttast hefningar.
 
Siggerður Aðalsteinsdóttir
1995 - ...


Ljóð eftir Siggerði Aðalsteinsdóttur

Algjör skvísa
Ást í maga
Ástin liggur í loftinu
Ástin
Öðruvísi vinátta