Karlmenn með hvað?
Karlmenn með kvenlegar tilfinningar
kunna ekki að tjá sig,
þar eru þessar sprengingar
þeir vita ekki hvernig,
hvernig þessar hyllingar
hafa áhrif á hvert stig,
nokkrir nauðalíkir sem dýrlingar
nefna við sig hættustig.
 
Heiðrún Líf Reynisdóttir
1998 - ...


Ljóð eftir Heiðrúnu Líf Reynisdóttur

Rottur í RVK
Karlmenn með hvað?