Ljóð um Borgarfjörð
MARGUR MAÐURINN
UM BORGARFJÖRÐINN MIKLA FER
STÓRKOSTLEGUR STAÐURINN
SEM VIÐ OKKUR BLASIR HÉR
.
SVEITIN MÍN SÆLA ER
SÉR ÞAÐ HVER MAÐUR
SEM UM STAÐINN FER
AÐ ÞETTA ER FRÁBÆR STAÐUR.

FÖGUR ER FOLDIN HÉR
SÉST TIL FJALLA VÍÐA
SKESSUHORN OG SKARÐIÐ VER
HAFNARFJALLIÐ FRÍÐA.

GÖTURNAR ÞÆR GEGNA HÉR
GÓÐUM HLUTVERKUM
ALLAR ÞÆR NÖFN SÍN BERA VEL
ÚR GÖMLU SÖGUNUM.
 
Jóhanna Erla Jónsdóttir
1974 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu Erlu Jónsdóttir

Ljóð um Borgarfjörð