Fermingin þín.
Í dag ert þú fermd svo ung og hlý
svo falleg og glöð þú ert
með Kristi í gegnum storma og gný
það er ekkert jafn mikilsvert.  
Óðinn Hilmisson
1965 - ...


Ljóð eftir Óðinn Hilmisson

Eftirsjá.
Fermingin þín.
Grimmdin.
Aðalsteinn Frækni.
Sýndarvinátta.
Hún kemur
Hinir útvöldu.
Græðgin og góðmennskan.