Litir
ef þú værir ástin mín,
þá væriru svo fín,
að ég klæddi þig í marga liti,
svo af þér læki sviti.

Blár væri fyrir ást,
gulur fyrir það sem ekki þarf við að fást,
grænn fyrir það góða,
svartur ef ég þekkti þig sem sóða,
rauður fyrir hjartað,
bleikur svo ég gæti í þig nartað.

Þetta eru litirnir sem ég vil við þér líkja,
og vil ekki þig svíkja,
kannski eru þetta ekki svo fallegir litir,
en mér það þykir.
svo hættu að kvarta,
ég fer bara í þig að narta.

litirnir gera mér gott,
og láta mér líða flott.
en ég meina,
ég er ekki með teina,
þess vegna þú getur mig kysst,
og mig frysst.
og það núna,
áður en ég hitti frúna.

þetta verðuð hinn innsti endi,
svo ég þér þetta sendi,
á blaði,
og ég vona að þú því raði´r. ;)

 
Þórunn
1989 - ...
þetta er um liti , ástar liti


Ljóð eftir Þórunni

tinna
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
Litir
ég er númer eitt
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
hæ elskan
friður
draumur um dreng
rugl
hönnuður lífsins
Ljúft er lífið sem draumur
hanskinn
einu sinni var...
það sem gerir okkur að okkur
Þú
Ég
Trú, von og kærleikur
Litla barnið