Um mig
Hagur þykir Lárus lítt,
leirburð vondan semur,
bragur geymir tálið títt,
tildur Lárus gremur.

--- snúið við ---
Gremur Lárus Tildur títt,
tálið geymir bragur,
semur vondan leirburð lítt,
Lárus þykir hagur.

BÞA  
Lárus Ástvaldsson
1959 - ...
Þetta orti vinur minn, til mín einu sinni forðum daga.


Ljóð eftir Lárusi Ástvaldssyni

Veðrið
Biðþæfingsskaft
Um mig