Gáleysi
Þú gekst inní búð
Tóks þér buxur í hendi
Labbaðir út
Rauð ljós, viðvörunarbjalla
Og þú sagðir NEI DJÓK!
 
Einar Smára
1989 - ...
kom fyrir vinkonu mína


Ljóð eftir Einar

Stöðuvatna Martröð
Hugmynd-Flug
Reiði!
Ef ég...
Gáleysi
Símaskrá
Fífla læti
Á leið til Orlando