Týnd í nafni
hvar er ég, hvað er ég að gera hér
í hinni stóru veröld
lítil er ég
sé ekki neitt
því allt er svo stórt
einn blettur sem ekki sést
týnd
týnd í alveröldinni  
Mískva
1988 - ...
Ein mannvera, hvar er hún á plánetunni. Hún sést ekki frá geimnum, en hún lifir þarna samt, þótt þú sjáir hana ekki.


Ljóð eftir Mískvu

Týnd í nafni
Í lestri lífsins