Tannlæknir

Ég ríf úr þér tönnina
argandi læturðu eins og fífl
dvergvaxnar blóðslettur á gólfinu
tönnin hangandi í spottanum


Ég brosi eilítið af uppákomunni
þú hlaupandi í hringi bölvandi
svo að lokum ertu orðinn leiðinlegur
hefði betur rifið úr þér allar tennurnar
Þá hefðurðu nú orgað!  
Huginn Þór Grétarsson
1978 - ...
Tannlæknir - 07.04.2004 - Prófa að skrifa sýrukennt ljóð um smávaxið myndrænt atvik.


Ljóð eftir Huginn Þór Grétarsson

Bara einu sinni enn
Stelpa í stríði
Yngismær
Tröppugangur
Að eldast
Lífsförunautur
Tannlæknir
Ofvitinn
Bréfið
Lesari
Blessuð séu jólin
Nætursvefn
Frátekin
Hvötin
Fall af framabraut
Himnaríki eða helvíti
Hyldjúp vandræði
Svört Olía
Fastur í fótsporum
Sólarljósið
Vonin
Ástardans