Lífið
Lífið, er eins og tóm flaska.
Maður þarf að fylla
á hana til að geta drukkið,
en maður ætti ekki
að vera ánægður með vatnið
fyrr en maður hefur fyllt á hana sjálfur  
Kirsa
1993 - ...


Ljóð eftir Kirsu

Lífið
Dauðinn
Á sunnudagsmorgni
Máttur minninganna
Ruglubull!