Betrumbót
Er kynntumst við fyrst
snemma um morgun
ég ást þína fann

öruggur í þínum örmum

Gangan var góð
hamingjan réði
þú varst mér svo góð

ég aðeins þér unni

Enn niðdimma nótt
örlögin snérust
feilskref ég tók

ei aftur ég sneri

Við kvöddumst jafnfljótt
er kynntumst við fyrst
með angist í hjarta

Fann sálina brotna

Ég hugsa þá daga
þú brostir til mín
með hlýju í huga

Með framtíð bjarta.

Ég bæti mitt ráð
vil ást mína sanna
vill vinna þinn hug

Falla í þína arma

Ég veit það er erfitt
og hindranir margar
enn ást mín er sönn

Hugur og Hjarta.  
Stefán Páll Kristjánsson
1978 - ...


Ljóð eftir stefán Pál

Betrumbót
Tíminn
Ef ég get
hverfult
Fæðing
Um daginn og veginn
Titill
Gæti sagt hafa
fastur
kakóbollinn