Um daginn og veginn
Ég einn hér sit
fyrir framan skjáinn
rita niður línur
um daginn og veginn

ég minnist þess eins
er ég sat hér áður
þú komst í mitt líf
og huggaðir mig

þeir dagar eru liðnir
ég sit hér einn
og rita niður línur
fyrir framan skjáinn

um daginn og veginn.  
Stefán Páll Kristjánsson
1978 - ...


Ljóð eftir stefán Pál

Betrumbót
Tíminn
Ef ég get
hverfult
Fæðing
Um daginn og veginn
Titill
Gæti sagt hafa
fastur
kakóbollinn